News

Mörkin úr leik Vestra og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta.
Tæplega tvöföld umframeftirspurn var á meðal fjárfesta þegar Kvika kláraði sína fyrstu skuldabréfaútgáfu í evrum fyrir helgi en kaupendahópurinn samanstóð einkum af vogunarsjóðum frá Bretlandi. Kjörin ...
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra um dómsmál. Þorbjörg ræðir sín verkefni, málefni saksóknara í kjölfar gagnalekamálsins, lögreglustjórans fyrrverandi á Suðurnesjum, lögreglumál, land ...
Dómsmálaráðherra sakar Úlfar Lúðvíksson um að hengja bakara fyrir smið með því að saka ríkislögreglustjóra og ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytisins um að hafa brugðist skyldum sínum og með því kalla ...
Stjórnmálafræðingur segir að Sósíalistar komi til með að tortíma sjálfum sér ef hallarbylting á aðalfundi Sósíalistaflokksins í gær verði til þess að bola langvinsælasta meðlimi flokksins á brott. Han ...
Heimasigrar unnust í öllum fjórum leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Vestri, Víkingur, Valur og KA unnu öll sína leiki.
Anna Hildur Hildibrandsdóttir fagstjóri um skapandi greinar. Anna Hildur sem er fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst og formaður Rannsóknaseturs skapandi greina ræðir nýjar rannsóknir á e ...
Í hádegisfréttum heyrum við frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra sem ræddi málefni fyrrverandi lögreglustjóra Suðurnesja í Sprengisandi í morgun.
Fjölbreyttur hópur nemenda brautskráðist frá Tækniskólanum í gær þegar 521 nemandi útskrifaðist af 34 ólíkum námsbrautum.
Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að biðja stuðningsmenn liðsins afsökunar eftir lokaleik þess í ensku úrvalsdeildinni í dag.
Það eru ekki mörg dæmi um einstaklinga sem hafa staðið augliti til auglitis við lífshættulegan sjúkdóm og samt haldið ...
Spænska stórveldið Real Madrid hefur formlega staðfest það sem allir vissu; að Xabi Alonso yrði næsti knattspyrnustjóri ...