News

Úrslitin í fallbaráttu Seríu A réðust í kvöld þar sem þrjú lið reyndu að forða sér frá síðasta fallsætinu. Hið fornfræga lið ...
Hinn kanadíski Drake, einn þekktasti rappari heims, klæddist langermabol frá 66°Norður á tónleikum í Toronto í gær.
Nýkrýndir Spánarmeistarar Barcelona sóttu Athletic Bilbao heim í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar fótbolta og sóttu að ...
Bíll valt á Reykjanesbraut í átt til Keflavíkur og voru tveir um borð. Þau voru flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til ...
Leikmenn Þróttar R. sóttu hart að heimamönnum FHL í Fjarðabyggðarhöllinni í 7. umferð Bestu deilar kvenna í dag. Lokastaða ...
Maður var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa ekið bíl sínum á vegrið. Talið er að hann hafi fengið flogakast við akstur.
Rubin Amorim, stjóri Manchester United, ávarpaði stuðningsmenn liðsins á Old Trafford í dag eftir 2-0 sigur í síðasta leik ...
Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Mikil barátta um þrjú laus sæti í Meistaradeild Evrópu.
Yfir 230 félagsmenn tóku þátt í aðalfundi Sósíalistaflokks Íslands síðastliðinn laugardag, þar sem kosið var í allar stjórnir ...
Fjörutíu ár eru í dag frá því að Reynir Pétur Ingvarsson á Sólheimum í Grímsnesi hóf Íslandsgöngu sína þá 36 ára gamall en ...
Þingmaður Samfylkingarinnar segir það ekki þjóna neinum tilgangi að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Milliríkjasamtalið þurfi að vera virkt „ekki síst ef við viljum hjálpa flóttafólki frá Gasa.“ ...
Mikill hugur er í bæjarstjórn Grundafjarðarbæjar og íbúum staðarins því nú er stefnt á að byggja upp glæsilegan miðbæ á ...