Fjöldi í haldi vegna rannsóknar á andláti, stefnumótun um öryggis- og varnarmál flýtt, aldrei meiri kvika undir Svartsengi ...
Mótmælendur á Manhattan krefjast þess að Mahmoud Khalil verði látinn laus.
Lagt er til að gildistími þegar útgefinna rekstrarleyfa til heimagistingar verði fimm ár í senn.
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta hefur valið landsliðshóp fyrir leiki Íslands og Kosóvó. Þetta er fyrsti landsliðshópur Arnars en hann tók við liðinu á dögunum. Markvörðurinn ...
Framkvæmdastjóri eignarhaldsfélagsins Aflvaka spáir því að yfir 100 þúsund manns á aldrinum 25-49 ára búi í öðru en séreign í lok áratugar. Þingmenn segja breytt samfélag skýra sumt en erfitt sé að ...
Sviðsmyndagreining stjórnvalda á því hvað sé raunhæft á næstu misserum varðandi uppbyggingu og búsetu í Grindavík er nánast tilbúin, segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra. Kristrún fól ...
Atvinnuvegaráðherra ætlar að leggja fram reglugerð til að tryggja 48 daga strandveiðar í sumar. Nýtt frumvarp næst ekki fyrir sumarið en ráðherra vonar að það skapi sátt um strandveiðar til framtíðar.
Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar andlát manns sem lést snemma í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að áverkar á hinum látna bendi til þess að andlátið hafi borið að með ...
Óskar Hallgrímsson ljósmyndari býr í Kyiv, höfuðborg Úkraínu.
Skemmdir eftir hrap úkraínsks dróna í Moskvufylki.
Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, fyrrverandi umhverfis- og auðlindaráðherra.
Umhverfis- og skipulagsráð hefur samþykkt að 700 til 900 tré verði felld í Öskjuhlíð í öðrum áfanga trjáfellingar í þágu flugöryggis. Fella þarf trén til þess að halda austur/vestur-flugbrautinni á ...