News

Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum með Kadetten Schaffhausen í dag þegar liðið tryggði sér svissneska meistaratitilinn í handbolta fjórða árið í röð.
Móðir fimmtán ára drengs með þroskaröskun óttast um líf hans en hún segir fjölskylduna alls staðar koma að lokuðum dyrum. Hún segir son sinn hættulegan sjálfum sér og öðrum og óttast um öryggi hans se ...
Maður var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa ekið bíl sínum á vegrið. Talið er að hann hafi fengið flogakast við akstur.
Yfir 230 félagsmenn tóku þátt í aðalfundi Sósíalistaflokks Íslands síðastliðinn laugardag, þar sem kosið var í allar stjórnir ...
Bíll valt á Reykjanesbraut í átt til Keflavíkur og voru tveir um borð. Þau voru flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til ...
Leikmenn Þróttar R. sóttu hart að heimamönnum FHL í Fjarðabyggðarhöllinni í 7. umferð Bestu deilar kvenna í dag. Lokastaða ...
Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Mikil barátta um þrjú laus sæti í Meistaradeild Evrópu.
Englandsmeistarar Liverpool fögnuðu titlinum formlega í dag þegar liðið tók á móti Crystal Palace í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leikmenn Palace voru nálægt því að setja blett á bikargleðina e ...
Manchester United endaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sjaldséðum sigri þegar liðið lagði Aston Villa 2-0 en þetta var fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan 16. mars og endar liðið í 15. sæti m ...